top of page
 Ásgeir Ingi Valtýsson

Síðasta tölublað

Lestu viðtal við Ásgeir Inga Valtýsson, framkvæmdastjóra Popp Up, finndu út úr því hversu mikil skvísa þú ert, hvort The Nun 2 sé jólamynd og ýmislegt fleira í síðasta tölublaði BlaBlaðsins!

BlaBlaðið tölublöð
BlaBlaðið tölublöð

Dreift í alla framhaldsskóla landsins

BlaBlaðið er málgagn Samband Íslenskra Framhaldsskólanema 

Krossgátan

Úrlausn krossgátunnar finnst hér!

Ritstjórn

Kynntu þér ritstjórn og margmiðlunarteymi skólaársins!

Framundan

Spennandi viðburðir og verkefni á vegum BlaBlaðsins og SÍF. Upplýsingar um næsta útgáfur

Vertu með!

Ert þú sterkur penni, flinkur ljósmyndari eða samfélagsmiðlasnillingur? Við hjá BlaBlaðinu erum spennt að fá þig með!

Brakandi ferskar greinar úr síðasta tölublaði!

Gullkorn frá viðmælendum BlaBlaðsins

Haraldur Þorleifssn (athafna- og tónlistamaður)

,,Það var ýmislegt sem
gerðist í menntaskóla sem mér fannst vera mjög
mikilvægt þá, en var síðan ekki mikilvægt. Það
er allt einhvern veginn svo stórt og merkilegt

akkúrat þegar maður er að upplifa það."

(4.tb. 2022-2023 )

Halldór Snær Kristjánsson (framkvæmdastjóri Myrkur Games)

,,Akkúrat núna, á Íslandi, ef fólk
ætlar að elta sín eigin tækifæri, hvort

sem það er að koma beint úr fram-
haldsskóla eða háskóla, hefur aldrei

nokkurn tímann verið betri tími að
gera það."

(3.tb. 2021-2022)

Aldís Amah Hamilton (leikkona og handritshöfundur)

„Ef þú hefur einhverja hugmynd um hvað þig langar að gera, ef þú hefur einhverja fyrirmynd - raunverulega horfðu á hvað sú fyrirmynd hefur gert. Því hlutirnir reddast ekki bara.“

(3.tb. 2023-2024)

Instagram BlaBlaðsins

Instagram

Fylgstu með okkur á Instagram!

Vertu í bandi!

Ert þú með uppástungu eða lumar þú á grein, smásögu eða ljóði sem þú vilt fá birt í næsta tölublaði? Ekki hika við að hafa samband!

Hafa samband

Sími: +354 691 2346

bottom of page