Gullkorn frá viðmælendum BlaBlaðsins
Haraldur Þorleifssn (athafna- og tónlistamaður)
,,Það var ýmislegt sem
gerðist í menntaskóla sem mér fannst vera mjög
mikilvægt þá, en var síðan ekki mikilvægt. Það
er allt einhvern veginn svo stórt og merkilegt
akkúrat þegar maður er að upplifa það."
(4.tb. 2022-2023 )
Halldór Snær Kristjánsson (framkvæmdastjóri Myrkur Games)
,,Akkúrat núna, á Íslandi, ef fólk
ætlar að elta sín eigin tækifæri, hvort
sem það er að koma beint úr fram-
haldsskóla eða háskóla, hefur aldrei
nokkurn tímann verið betri tími að
gera það."
(3.tb. 2021-2022)
Aldís Amah Hamilton (leikkona og handritshöfundur)
„Ef þú hefur einhverja hugmynd um hvað þig langar að gera, ef þú hefur einhverja fyrirmynd - raunverulega horfðu á hvað sú fyrirmynd hefur gert. Því hlutirnir reddast ekki bara.“
(3.tb. 2023-2024)
Vertu í bandi!
Ert þú með uppástungu eða lumar þú á grein, smásögu eða ljóði sem þú vilt fá birt í næsta tölublaði? Ekki hika við að hafa samband!